by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 7, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-07Small brook in a black sand │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þetta byrjar allt með einum litlum dropa sem kemur frá bráðnandi ís. Ísinn er hluti af stórri heild sem kallast jökull og hefur safnast saman í hundruði ára. Fleiri dropar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-04-05Hengill Volcano geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-04Hólmsárlón and Strútslaug in winter snow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsárlón er með fallegri stöðuvötnum á Íslandi og er það skammt suðaustan Torfajökuls. Það er einkum blágrænn liturinn sem fangar athyglina á þessu ílanga...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-03 Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mýrdalsjökull er syðsti jökull á Íslandi og sá fjórði stæðsti að flatarmáli, hann þekur um það bil 600 km2 eða um 130 km3 af ís. Undir jöklinum er síðan eitt öflugasta eldfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-03-28Fimmvörðuháls Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Goðaland er ein allra vinsælasta gönguleið landsins, en hún er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 14, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-03-13Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...