by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 16, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-08-16Gervigígar (Rootless cone) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gervigígur er náttúrufyrirbæri sem líkist eldgígi en er án gosrásar. Gervigígar myndast þegar hraun rennur yfir votan jarðveg á borð við mýri eða grunnt stöðuvatn. Vatnið nær...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-31Valagjá Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Valagjá myndaðist við gos úr eldstöðvakerfi Heklu, líklega stuttu fyrir landnám.Breytingar urðu á virkni Heklu í kjölfar stórs goss fyrir um 3000 árum, en fram að landnámi Íslands á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-30Gjáin Oasis │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjárfoss (eða Gjáfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 29, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-29Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-28At Hungurfit │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Hungurfitjum er einstök náttúrufegurð og hentar svæðið jafnt fyrir göngufólk, jeppafólk og hestamenn, Upptök Hvítmögu eru á Hungurfitjum og er hvorttveggja í senn afar fallegt að ríða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-24Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...