by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-19Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-12Jökulsá á Fjöllum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands, 206 km að lengd. Eins og nafnið gefur til kynna er hún jökulá sem rennur frá Vatnajökli, nánar tiltekið Dyngjujökli og Brúarjökli....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-11Hágöngulón │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hágöngulón er 37 m2 í um 816 m hæð y.s., um 40 km norðaustur af Þórisvatni. Á þessu svæði er lítt þekkt háhitasvæði sem að hluta til lentu undir Hágöngulóni. Frægir hverir voru þar sem lónið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-05Snowdrift at Hellisheiði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hellisheiði er heiði sunnan Henglafjalla, sem markast af Hurðaráss frá Núpafjalli, Hengladalaá í austri, en Litla- og Stóra-Skarðsmýrarfjalli í norðri. Í vestur nær hún að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 31, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-31Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-24Dómadalsleið │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi...