by Rafn Sigurbjörnsson | May 28, 2022 | North, Photo of the day
2022-05-28Siglufjörður town │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Siglufjörður er bær sem stendur við samnefndan fjörð á mið-Norðurlandi nyrst á Tröllaskaga. Siglufjörður var áður sjálfstætt bæjarfélag en er nú ásamt Ólafsfirði hluti af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2022 | North, Photo of the day
2022-05-21 Námafjall Geothermal Area – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jarðhitasvæðið við Námafjall og umhverfi er háhitasvæði sem liggur um sprungurein sem nær norðan úr Öxarfirði gegnum eldstöðina Kröflu og suður fyrir Hverfell....
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 29, 2022 | North, Photo of the day
2022-03-29Fnjóská River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fnjóská er vatnsmikil dragá sem rennur norður endilangan Fnjóskadal og um Dalsmynni í Eyjafjörð, skammt frá Laufási. Hún er um 117 kílómetrar að lengd og telst vera níunda lengsta á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 10, 2022 | North, Photo of the day
2022-02-10 Svarfaðardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Svarfaðardalur er stór og þéttbýll dalur sem liggur milli hárra fjalla inn frá Dalvík við Eyjafjörð að vestan. Hann tilheyrir sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Um 10 km frá sjó klofnar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 21, 2021 | North
2021-12-21 Hverfell volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hverfjall (eða Hverfell) er fjall austan við Mývatn og vestan við Búrfellshraun í Skútustaðahreppi. Hverfjall er eldgígur sem talinn er hafa myndast í öflugu en stuttu þeytigosi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 1, 2021 | North, Photo of the day
2021-10-01 Goðafoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Hann er einn af vatnsmestu fossum landsins. Hann greinist í tvo meginfossa og nokkra smærri og fer það nokkuð eftir vatnsmagni...