by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 6, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-06Fossá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossá er í Hvalfirði. Fossárjörðin er að náttúru skjólgott svæði og hinn mikli skógur sem þar vex eykur enn á það. Svæðið hefur margt að bjóða auk náttúrufegurðar og útsýnis. Þar er einstök...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 5, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-05Laxá í Kjós │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Laxá er laxveiðiá í Kjós með upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit 178 m. yfir sjó og ósa í Hvalfirði. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-04Fossarétt │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fossárétt eru friðlýstar fornleifar. Fossárréttir eru tvær og er bara önnur þeirra friðlýst en það er sú sem stendur niður við fossinn Sjávarfoss og Þjóðveginn og var notuð fram til 1960. Hin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 2, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-08-02Krýsuvík Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvík (oft einnig ritað Krísuvík) er jarðhitasvæði sunnan við Kleifarvatn. Það er fornt höfuðból sem lagðist í eyði á síðustu öld og er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar.Krýsuvík er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-31Valagjá Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Valagjá myndaðist við gos úr eldstöðvakerfi Heklu, líklega stuttu fyrir landnám.Breytingar urðu á virkni Heklu í kjölfar stórs goss fyrir um 3000 árum, en fram að landnámi Íslands á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-30Gjáin Oasis │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjárfoss (eða Gjáfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...