by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 16, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-03-16Atlagerðistangi at Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu James Town, er strandaði í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 9, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-03-09 Brimketill Troll Pool │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 5, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-03-05Atlagerðistangi – Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu James Town, er strandaði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 1, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-03-01Northern Lights over my small home town Vogar 28-02-2023 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar vindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 26, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-26Gestsstaðavatn Crater Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Í Krýsuvík er þyrping sprengigíga. Allir eru þeir líklega yfir 6000 ára, þekktastir eru Grænavatn og Gestsstaðavatn. Í þyrpingunni eru a.m.k. fjórar gígaraðir, þrjár liggja...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 25, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-25Stóra-Eldborg Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Undir suðurhlíðum Geitahlíðar í Krýsuvík er að finna einn af tignarlegustu eldgígum Reykjanesskagans er nefnist Stóra-Eldborg. Hann er stærstur fimm gíga sem mynduðust þegar...