by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 14, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-14-10Stampar Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tvær gossprungur liggja frá sjó inn í land á vestanverðu Reykjanesi og mynda gígaraðir.Þessar gígaraðir hafa verið kenndar við Stampa. Gígaraðirnar eru frá tveimur tímaskeiðum og fylgja...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-13-10 Geothermal area in the morning twilight │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 9, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-09Vogastapi Mountain Near my home town Vogar│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hét á landnámsöld Kvíguvogabjörg en seinna nefndur Vogastapi, stundum aðeins Stapi, einkum af heimamönnum. Grágrýtishæð (80 m.y.s.) milli Vogavíkur og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 8, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-08Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-04Djúpavatn Lake from the clouds │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Djúpavatn er 0.15 km² stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi , að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 29, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-09-29Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...