by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-11-13Háleyjabunga Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háleyjabunga er lítil hraundyngja austast á Reykjanesi. Í hvirfli dyngjunnar er allstór hringlaga gígur, um 25 m djúpur.Hraunin eru úr bergtegundinni píkrít, sem er mjög auðugt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-11Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir bera...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-11-12Bakki farm (2021) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bakki var grasbýli frá kirkjujörðinni Kálfatjörn. Um 1850 bjuggu þar hjónin Guðmundur Ingimundarson og kona hans, Guðbjörg Egilsdóttir, en þau komu frá Grindavík. Börn þeirra voru 1....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-11-11 Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-25Fagradalsfjall Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-13Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 var rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...