by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 7, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-07 Sogin gorge │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 6, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-06Driffellshraun Lava │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ný sjóndeildarsýnEf vel er að gáð má sjá að sjóndeildarlínan hefur breyst frá því síðast ég var á þessum slóðum.Lítið eldfjall á Fagradalsfjalli hefur potað sér uppúr, grátt og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-05Stóra Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum saman, enda stutt á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-02 Nátthagi valley │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi dyngjuhraun að renna niður í dalinn frá gígnum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-25-09Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rennur nú frá Geldingadölum, niður í Nátthaga.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 19, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-19,09Nátthagi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr dalnum og að eða yfir Suðurstrandaveg.Hvenær, er ekki vitað á þessu...