by Rafn Sigurbjörnsson | May 2, 2021 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2021-05-02Fagradalsfjall Volcno Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-01Gunnuhver Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk aftur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-21Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 ver rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-20 Flekkuvík Abondoned Farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- „Utan við Hvassahraun á Reykjanesskaga gengur inn Vatnsleysuvík og inn úr henni utarlega skerst önnur lítil vík, sem Flekkuvík nefnist. Stendur bær samnefndur fyrir botni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-16Geldingadalir at Fagradalsfjall Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-13The Frozen pond at Bjarg farm │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sú dularfulla birta sem vetrar morgnarnir gefa er sennilega einstæð í heiminum. Þessi fallega djúp bláa birta með dassi af fjólubláu ljósi skapar dulúð og gefur...