by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2021-04-13Long shadows – Hard Winters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á veturna í svartasta skammdeginu, þegar dagurinn er rétt um 4 klukkustundir (ef það er ekki skýjað og þungbúið) getur oft verið gaman að tak ljósmyndir. Skuggarnir eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-12Nýibær farm ruins (26.02.2020) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nýibæjarjörðinni var skipt út úr Ásláksstöðum í upphafi, en var aftur keypt um 1970 og heyrir nú undir Ásláksstaði.Um aldamótin bjó í Nýjabæ Valgerður Grímsdóttir f. 1850...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-11Ásláksstaðir Abandoned Farm at Atlagerðistangi (2004) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu James Town,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-10Another perspective of the volcanoes at Fagradalsfjall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eg skrapp upp að eldstöðvunum í dag því mig langaði að sjá “stóru myndina”. Hvað er komið mikið hraun, hvert rennur það, hvað er það...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-10 Vatnsleysuströnd – Minna Knarrarnes Church │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kirkjan að Minna Knarrarnesi sem Birgir Þórarinsson guðfræðingur og fv. varaþingmaður í Suðurkjördæmi hefur byggt. Falleg smíði. EnglishThe church at...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 7, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-07 Vogar – my small Home town with Fagradalsfjall Volcano Eruption in the background Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars...