by Rafn Sigurbjörnsson | May 24, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-05-24Selatangar│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Selatöngum var fyrrum mikil verstöð. Þar eru verbúðarústir, fiskbyrgi og fiskgarðar auk hraunhella. Óvíst er hvenær útgerð hófst frá Selatöngum en minjarnar eru ekki eldri en frá miðri 12....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-05-20 Sogaselsgígur í Trölladyngju │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Í Sogagígnum eru leifar þriggja selstöðva. Sú elsta er í miðjum gígnum. Þar má enn greina rými, en þær, sem eru austar og norðar undir gígveggjunum eru augljósar. Þar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-30Eldborgargígar við Bláfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldborg er einn þriggja gíga af eldborgargerð hjá Kóngsfelli..Fallegt landslag og sérstakar jarðmyndanir einkenna svæðið sem er á vatnsverndarsvæði.Eldborg er eldstöð, sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-29Strandarkirkja│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strandarkirkja er kirkja við Engilvík á Suðurstrandavegi. Kirkjan var kirkja íbúa í Selvogi og bjó prestur í Vogsósum uns brauðið var lagt niður árið 1907.Strandakirkja er þjóðfræg vegna...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-19Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 15, 2024 | Reykjanes
2024-04-15 Nátthagi – Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall. Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga. Nátthagi is a valley that enters Fagradalsfjall. Lava...