by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 11, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-11Selhöfðar í Þjórsárdal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Áður en landgræðsla og skógrækt hófst á Selhöfða svæðinu, voru þar berir vikursandar eins og sjá má á aðliggjandi svæðum meðfram Þjórsá og á Vikrum. Í dag er svæðið nánast allt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 9, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-09 Þjórsárdalslaug 2024 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þjórsárdalslaug var gerð úr afgangssementi sem féll til þegar verið var að byggja Búrfellsvirkjun. Hún var í upphafi hugsuð fyrir verkamennina til að baða sig í. Hún var...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-18Þingvellir National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem rennur eftir völlunum út í Þingvallavatn, sem er stærsta stöðuvatn á Íslandi.Þjóðgarður...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-12Ölfusá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem Sogið og Hvítá falla saman og er 25 km long og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-04Strokkur and Geysir Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strokkur er virkasti hverinn í Haukadal – heimili hins fræga Geysis. Þessir hverir eru líklega búnir til á langvarandi jarðskjálftatímabili í lok 13. aldar. Samkvæmt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-04-18Núpsvötn River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn en við vegar og brúagerð...