by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 14, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-03-14Þjófafoss waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þjófafoss er foss í Þjórsá, við Merkurhraun og austur af Búrfelli. Tröllkonuhlaup eru rétt austan Þjófafoss. Nafnið er tilkomið af því að þjófum var drekkt þar. Fossinn er um 11 m...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 8, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-03-08 Skógafoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Skógafoss er af mörgum talinn einn af fegurstu fossum landsins og þótt víðar væri leitað. Hann fellur af fornum sjávarhömrum vestan Skóga, úr Skógá sem á upptök sín annars vegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 11, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-02-11Búrfellsskógur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfellsskógur er á svonefndum Búrfellshálsi, sunnan í Búrfelli við Þjórsá. Skógurinn hefur verið lítið aðgengilegur vegna Búrfellsvirkjunar og þeirra mannvirkja sem henni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 5, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-02-05Óseyrartangi sand reef │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og er ekki annað að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 9, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-01-09Búrfellsskógur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfellsskógur er á svonefndum Búrfellshálsi, sunnan í Búrfelli við Þjórsá. Skógurinn hefur verið lítið aðgengilegur vegna Búrfellsvirkjunar og þeirra mannvirkja sem henni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-12-15Dyrhólaey Cliff’s │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum um það bil 120 metra háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum....