by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-09 Núpstaður farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Núpsstaður er bær í Skaftárhreppi vestan við Lómagnúp. Á Núpsstað standa gömul bæjarhús sem talin eru dæmigerð fyrir bæi á Íslandi. Þar er bænhús sem er torfkirkja og byggt á kirkju...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 2, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-02Öxarárfoss – Different perspective │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á 12. öld var talið, að Öxará hafi ekki fallið um Þingvöll á landnámsöld og henni verið veitt í núverandi farveg til að styttra væri að fara til að ná í drykkjarvatn...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 24, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-25Diamond beach at Jökulsárlón │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-15Núpsvötn river Patterns in black sand │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-12Douglas Dakota DC-3 C 117 Aircraft wreck at Sólheimasandur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þann 21. nóvember 1973 var bandarísk herflugvél af gerðinni Douglas R4D-8, a Super DC-3, á leiðinni frá Höfn í Hornafirði til herstöðvarinnar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-11 Seljalandsfoss close up │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Seljalandsfoss er fremsti foss í Seljalandsá sem á upptök sín í Hamragarða- og Seljalandsheiði. Þar rennur áin í Tröllagili sem fær nafn sitt af tröllkonunni sem bjó í...