by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 20, 2023
2023-02-20 Pétursborg – gamalt sauðabyrgi │ Iceland Photo Gallery by: Rafn Sig,- Eftir að ég fann út hvar Pétursborg væri staðsett inn á hraunbreiðunni milli Nýjaselsbjalla og Litlu-Aragjá sá ég það fyrir mér að ganga yfir hrauni að vetri til, þótt það væri ekki...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 12, 2023
2023-02-12 Gamla skólahúsið í Norðurkoti fyrir flutning – árið 2003│ Iceland Photo Gallery by: Rafn Sig,- Það var árið 2003 þegar Skólahúsið í Norðurkoti stóð enn þar sem það upprunalega var, að ég fór til þess að skrásetja það með myndum áður en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 15, 2023
2023-01-15 Stórt 2023 Ljósaskilti efst á Þorbirni │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Bara svo við séum viss á því hvaða ár er, þá hefur Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindvík komið fyrir upplýstu stóru skilti efst á fjallinu Þorbirni. Um hver...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 12, 2023
2023-01-12Faxaskáli in Reykjavík. Now we have Harpa and a 5 star hotel at this place │ Iceland Photo GalleryDocumenting Iceland: Reykjavík Capital – 2002-April. 10. Faxagata 2by: Rafn Sig,- Faxaskáli var byggður á árunum 1969-1970 sem vörugeymsla. Húsið, sem er byggt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 23, 2022
2022-12-23 Af hverju jól á Íslandi / Why Christmas in Iceland by: Rafn Sig,- Í huga flestra tengjast jólin fæðingu Jesú Krists fyrir um 2000 árum og kristinni trú. Jólin eiga sér mun eldri sögu og fyrir 4000 árum héldu íbúar Mesópótamíu tólf daga hátið í kringum...