by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 30, 2023 | Photo of the day, West
2023-06-30Snæfellsnes Mountains │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Snæfellsnes er langt nes á Vesturlandi á milli Faxaflóa að sunnan og Breiðafjarðar að norðan. Fjallgarður liggur eftir nesinu endilöngu en hæsta fjallið á nesinu er Snæfellsjökull...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 1, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-01 Jökulsárlón seen from above│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 28, 2022 | North, Photo of the day
2022-05-28Siglufjörður town │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Siglufjörður er bær sem stendur við samnefndan fjörð á mið-Norðurlandi nyrst á Tröllaskaga. Siglufjörður var áður sjálfstætt bæjarfélag en er nú ásamt Ólafsfirði hluti af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 18, 2022 | East, Photo of the day
2022-05-18 Fremstifoss í Þorgeirsstaðaá │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Við Fremstafoss í Þorgeirsstaðaá er virkjun sem byggð var árið 1966 og lítil stífla í ánni. Virkjunin er ekki í rekstri. Ný virkjun er fyrirhuguð um 250 m neðar í ánni.Á...