by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 17, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-17Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi helluhraun að renna niður í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-26Trölladyngja Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og saman...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 16, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-16Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rennur nú frá Geldingadölum, niður í Nátthaga.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr dalnum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 29, 2021 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2021-12-29Hengill mountains │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 21, 2021 | North
2021-12-21 Hverfell volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hverfjall (eða Hverfell) er fjall austan við Mývatn og vestan við Búrfellshraun í Skútustaðahreppi. Hverfjall er eldgígur sem talinn er hafa myndast í öflugu en stuttu þeytigosi...