by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-24Dómadalsleið │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi...