by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 20, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-20Austurengjahver mud pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 20, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-20Gunnuhver geothermal area│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 10, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-10Hengill Geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-21 Hrafntinnusker Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands. Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 6, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-06Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...