by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-17 On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 21, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-02-21Hidden Natural bath at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Í ferð okkar „beint yfir Ísland” ákváðum við að keyra á vel falinn stað þar sem við gætum farið í heitt bað. Við höfðum ekki farið í bað í tvo daga svo við...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-23 Eyjafjallajökull all in white │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra. Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 27, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-27At the edge of Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-06Morsárjökull │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Niður úr sunnanverðum Vatnajökli, milli Skaftafellsjökuls í austri og Skeiðarárjökuls í vestri, gengur lítill skriðjökull sem nefnist Morsárjökull. Jökullinn gengur niður á...