by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-21Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-11Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-03Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 28, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-28Fögrufossar Waterfalls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Áður en Sigölduvirkjun var byggð rann Tungnaá um þessa sléttu. Síðan var gerð stífla og farvegur grafinn fyrir yfirfallið frá Krókslóni sem nú rennur um þetta gil og hafa því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-23Lakagígar craters and Surroundings │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur...