by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-18 Hrauneyjalón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá er stífluð á fremur flötu landi um 1,5 km ofan við Hrauneyjafoss og um 7 km neðan við Sigöldustöð. Hæðarmunurinn þar á milli er um 15 m. Við stífluna myndast 8,8 km²...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-12Vatnajökull National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-23Frostastaðavatn Lake in the Highlands │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnið er stærst af vötnunum sunnan Tungnaár. Stærð vatnsins er 2,5 km² og meðaldýpt þess er fimm metrar, hæð yfir sjávarmáli er 573metrar. Vatnið tengist tveimur...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-17Veiðivötn lakes in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-10 Angelica in Hvannalindir Vatnajökull National Park │ Iceland photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að...