by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-21Lakagígar Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 7, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-07Documenting IcelandDómadalsleið │ Iceland Photo Galleryby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 5, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-05Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-29Hekla Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-21 Hrafntinnusker Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands. Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem...