by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 9, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-09 Hrútabjörg at Langisjór Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-17Tungnaáröræfi á hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2022 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day
2022-07-31 Hekla Volcano in clouds │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 30, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-12-30Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir jarðfræðingar...