Mælifell seen from Torfajökull

Mælifell seen from Torfajökull

2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull  │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
Highlands of Fjallabak Nyrðri

Highlands of Fjallabak Nyrðri

2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
Askja and Víti Volcanos

Askja and Víti Volcanos

2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
Show Buttons
Hide Buttons