by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 5, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-05Hvalvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvalvatn er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar sem gerir það annað dýpsta vatn landsins....