by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 23, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-23Nátthagi valley │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Þessa sjón komum við aldrei til með að sjá aftur því mikið hraun kom frá Eldgosinu í Geldingadölum, ran niður Fagradalsfjall og fyllti...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 16, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-03-16Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rennur nú frá Geldingadölum, niður í Nátthaga.Fyrr eða síðar kemur að því að dalurinn fyllist og fer þá að flæða út úr dalnum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-02 Nátthagi valley │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi dyngjuhraun að renna niður í dalinn frá gígnum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 23, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-23Geldingadalir Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eins og ég get orðið þreittur á þessu eldgosi í Geldingadölum, sérstaklega þegar svört skýin leggjast með eiturmökkinn sinn yfir Vogana, verð ég nú samt að viðurkenna,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-07-28Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...