by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-11-13 Keilir Volcano in the morning glow │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Keilir er móbergsfjall á Reykjanesskaga. Fjallið hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði upp úr jökulísnum. Hæð Keilis er um 379 metrar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-27Volcanic eruption at Fimmvörðuháls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því sem alltaf hefur heillað mig við að komast í návígi við eldgos er það mikilfenglega lita sjónarspil og hin kyngimögnuðu hljóð. Litadýrðin hefst yfirleitt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 17, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-17-10Keilir Volcano in the morning glow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Keilir er móbergsfjall á Reykjanesskaga. Fjallið hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði upp úr jökulísnum. Hæð Keilis er um 379 metrar yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-23Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun kom frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og náð út í miðjan pollinn þegar þessi mynd var tekinn, sem þar myndast gjarnan í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2022 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day
2022-07-31 Hekla Volcano in clouds │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða...