by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-28Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við Torfajökul, þótt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 17, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-17Tungnaáröræfi á hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-08-22Jökulgilskvísl seen from above │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-10 Angelica in Hvannalindir Vatnajökull National Park │ Iceland photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hvannalindir eru gróðurvin í um 640 m hæð norðan undir Lindahrauni í skjóli af Lindafjöllum og Krepputunguhraunum að vestan og Kreppuhrygg að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 30, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-12-30Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir jarðfræðingar...