by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-17Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 18, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-18Stóra-Skógfell Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stóra-Skógfell (184 m.y.s.)í Arnarseturshrauni. Á fellinu eru tveir tindar, og sá syðri nokkuð hærri. Milli þeirra er háls sem fjárgata liggur um. Í hliðunum erum ýmsar fléttur,...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-05Fagradalsfjall Volcano from Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-18On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-01Geldingadalir at Fagradalsfjall Volcanic Eruption │ Iceland Photo Gallery”The hole to hell”.by: Rafn Sig,- Í dag fór ég í annað sinn upp á Fagradalsfjall og þá með konunni minni Eden til þess að kíkja á eldsumbrotin. Við röltum þarna um í...