by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-08-31Sveifluháls Mountain Ridge │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveifluháls eða Austurháls er 395 m hár móbergshryggur í Reykjanesfjallgarði, vestan við Kleifarvatn. Brattir hamrar eru niður að Kleifarvatni. Sunnan og austan í hálsinum er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 18, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-18Arnarfell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arnarfell er með lögulegri fjöllum eða fellum á skaganum. Eystri nýpan á fellinu, grasi gróin, er fornt arnarhreiður. Vestari nýpan hýsir Eiríksvörðu. Sunnan undir fellinu eru tóftir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 28, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-28Austurengjahver og Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-12Hattur í Sveifluhálsi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tindarnir Hattur og Hetta í Sveifluhálsi og er Hattur austar (norðaustar). Ber þar saman örnefnaskrá Krýsuvíkur og landabréfum. Á landabréfunum eru nöfnin mismunandi nákvæmlega...