by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 10, 2022 | North, Photo of the day
2022-06-10 Flateyjardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flateyjardalur er dalur og strönd sem liggur norð-austantil á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa og nær frá Landsenda í vestri til Hágangna í austri. Suður úr Flateyjardal...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2022 | North, Photo of the day
2022-05-21 Námafjall Geothermal Area – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jarðhitasvæðið við Námafjall og umhverfi er háhitasvæði sem liggur um sprungurein sem nær norðan úr Öxarfirði gegnum eldstöðina Kröflu og suður fyrir Hverfell....
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 8, 2022 | Photo of the day
2022-03-08 Dettifoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á landsins 206 km / 129 mi löng, og sú vatnsmesta. Áin kemur upp í Vatnajökli og rennur í norður út í Öxarfjörð. Áin er friðuð, hluti af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 1, 2021 | North, Photo of the day
2021-10-01 Goðafoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Hann er einn af vatnsmestu fossum landsins. Hann greinist í tvo meginfossa og nokkra smærri og fer það nokkuð eftir vatnsmagni...