by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 1, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-01Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þegar þú eyðir eins miklum tíma upp á hálendinu eins og ég geri er hætta á því að þú lendir í allskonar veðrum og uppákomum. Hér er ég á ferðinni þegar snögglega veðrið breyttist úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 3, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09-03Grindarskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um Grindaskörð lá áður þjóðleið frá Selvogi til Hafnarfjarðar. Grýtt og seinfarin, en sú stysta og helst farinn á veturna á harðfenni.Uppruni nafnsins er rakinn til þess að þar hafi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-31Veiðivötn │ Iceland Photo Gallery Documenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og 5 km...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 31, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-31Fagradalsfjall Volcano seen from Vogar Harbor │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé...