by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 16, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-11-16Tungnaáröræfi in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 21, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-10-21Tungnaá River in the Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaá (eða Tungná) er 72 km long jökulá sem kemur úr vesturhluta Vatnajökuls og fellur til suðvesturs um Tungnaáröræfi uns hún sveigir til norðurs í Tungnárkróki og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 20, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-20 Jökulgilskvísl seen from above │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-18 Hrauneyjalón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá er stífluð á fremur flötu landi um 1,5 km ofan við Hrauneyjafoss og um 7 km neðan við Sigöldustöð. Hæðarmunurinn þar á milli er um 15 m. Við stífluna myndast 8,8 km²...