by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-13-10 Geothermal area in the morning twilight │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-04Djúpavatn Lake from the clouds │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Djúpavatn er 0.15 km² stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi , að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 24, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-24Bryggjan í Vogum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fyrsta bryggjan í sveitarfélaginu var byggð í Vogum árið 1930, þá Bryggja Útgerðarfélags Vatnsleysustrandar sem síðar varð eign Sigurjóns J. Waage og að lokum eign hreppsins, er lét...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 16, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-16Snorrastaðatjarnir in the fog │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 15, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-14Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...