by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 12, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-12Krýsuvíkurkirkja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvíkurkirkja var einföld timburkirkja í Krýsuvík. Hún var byggð árið 1857, endurbyggð árið 1964 og fór þá í vörslu þjóðminjavarðar og komst við það á lista yfir friðuð hús....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 10, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-10 Hópsnesviti │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Siglingamálastofnun Íslands nefnir vitann á Þórkötlustaðanesi Hópsnesvita. Í fyrsta lagi er vitinn ekki á Hópsnesi. Hann er á Þórkötlustaðanesi. Mörkin eru u.þ.b. 60 metrum vestan við...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-04Blue Lagoon in the morning glow│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bláa lónið er lón á Reykjanesskaganum sem affallsvatn frá Hitaveitu Suðurnesja myndar. Árið 1976 myndaðist lón í kjölfar starfsemi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-29Sog │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil sem ber merki...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-26Trölladyngja Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og saman...