by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 22, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-22 Rauðaskál Crater │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. Rauðaskál Gígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 21, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-21Dímon Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dímon er kubbabergsstapi yfir 200 metrum í Þjórsárdal. Bergið í honum er talið hafa myndast við gos í megineldstöð fyrir 2 milljónum ára, þar eru lagskipt hraunlög. Umhverfis Dímon er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 17, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-07-17Sjávarfoss │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sjávarfoss í Fossá er nálægt botni sunnanverðs Hvalfjarðar á Vesturlandi, um 55-60 kílómetra norðaustur af Reykjavík. Sjávarfoss Waterfall in Fossá river is located close to the bottom on...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 15, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-07-15Búrfell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal.Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals. Þjórsá rennur austan með fjallinu og við suðurenda þess...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 14, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-07-14 Hekla Volcano in the Sand Mist │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla. Hekla er í Rangárvallasýslu og...