by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-09Eyjafjallajökull Glacier Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-06Brúarárskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brúará, bergvatnsá, kemur upp á Rótarsandi, fellur um gljúfur, Brúarárskörð, milli Rauðafells og Högnhöfða. Er talið hrikalegasta gljúfur í Árnessýslu, 3–4 km á lengd, grafið af Brúará...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 5, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-05Hvalvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvalvatn er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar sem gerir það annað dýpsta vatn landsins....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-04Strokkur and Geysir Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Strokkur er virkasti hverinn í Haukadal – heimili hins fræga Geysis. Þessir hverir eru líklega búnir til á langvarandi jarðskjálftatímabili í lok 13. aldar. Samkvæmt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-02On the trail to Langisjór Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir, áberandi...