by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-21Grímsfjall Volcano Cabins at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-19Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-04-18Núpsvötn River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn en við vegar og brúagerð...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2024 | East, Photo of the day
2024-04-16Þórisdalur Eyðibýli í Lóni │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Þórisdal í lóni bjó Þórður Þorkelsson Vídalín (um 1661– 1742), mikill lærdómsmaður, læknir og náttúrufræðingur. Samdi ágætt rit um jökla, einstætt á þeim tíma. Kom það út á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 15, 2024 | Reykjanes
2024-04-15 Nátthagi – Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall. Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga. Nátthagi is a valley that enters Fagradalsfjall. Lava...