by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 14, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-14 Gunnuhver geothermal area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-12Jökulsá á Fjöllum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands, 206 km að lengd. Eins og nafnið gefur til kynna er hún jökulá sem rennur frá Vatnajökli, nánar tiltekið Dyngjujökli og Brúarjökli....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-11Hágöngulón │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hágöngulón er 37 m2 í um 816 m hæð y.s., um 40 km norðaustur af Þórisvatni. Á þessu svæði er lítt þekkt háhitasvæði sem að hluta til lentu undir Hágöngulóni. Frægir hverir voru þar sem lónið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-10Grindavík before the eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt Landnámu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 9, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-04-09Arngerðareyri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið sem enn stendur er reisulegt steinhús í...