by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-29Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er aflangt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 25, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-25 Austurengjahver │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-24Dómadalsleið │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 22, 2024 | North, Photo of the day
2024-03-22Dettifoss │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dettifoss er talinn öflugasti foss Evrópu. Ógnarkraftinn má finna með því að leggja lófa við klappir nálægt fossinum og finna hvernig bjargið titrar. Fossinn er 44-45 m hár og um 100 m...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 21, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-21 Traveling in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Það skemmtilega við að ferðast um hálendi Íslands er að veðurfarið getur verið fáránlegt. Það er lagt af stað í blíðu veðri og næst morguninn sér ekki út úr...