by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 2, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-12-10Eyjafjallajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 27, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-27Langisjór │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir, áberandi móbergshryggir einkenna...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 24, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-12-24Hlíðarvatn Lake in the Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 18, 2023 | East, Photo of the day
2023-12-18Klifbrekkufossar in Mjóifjörður │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Klifbrekkufossar er nafn á röð lítilla fossa hver ofan við annan í botni Mjóifjarðar á Austurlandi. Fossarnir eru stórkostleg sjón, um 90 metra á hæð í heildina.Vatnið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-12-15Dyrhólaey Cliff’s │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum um það bil 120 metra háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum....