by Rafn Sigurbjörnsson | May 4, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-05-04 Stakkholtsgjá Waterfall in Þórsmörk │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Stakkholt markast af Hvannárgili og Steinsholtsá og dregur nafn af kletti, sem stendur á Krossáraurum og er kallaður Stakkur eða Stakur. Í honum er skúti með...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-03 Goðahnjúkar in the Highlands of Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Goðahnjúkar er klasi af fjallstindum á austanverðum Vatnajökli, upp af Lónsöræfum – Jökulsá í Lóni. Það er sama á hvað árstíma þeir eru skoðaðir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-01Kverkfjöll in the Highlands of Iceland│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll er yfir 1900 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Hæsti tindurinn er Skarphéðinstindur,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-29Reykjanesbraut to Vogar from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 24, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-24Ready to sunbathe on top of Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju...