by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 18, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-12-18Grímsfjall Volcano Cabins at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 17, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-12-17 Granni in Fossárdal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fossá fellur fram af hálendisbrúninni í þröngum dal, Fossársdal, innst í Þjórsárdal. Vatnið er yfirborðsvatn og lindarvatn og rennslið að meðaltali um 7 rúmmetrar (eða tonn) á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 16, 2024 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2024-12-16Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-12-13Þorbjörn Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þorbjörn eða Þorbjarnarfell er fjall skammt norðan við Grindavík sem varð til á ísöld við eldgos undir jökli. Það er úr móbergi og er 243 metrar á hæð. Fjallið er ekki eldfjall heldur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-12-12 Dyngjusandur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Horft yfir Dyngjusanda á hálendi Íslands. Helstu rykuppsprettur landsins er flestar að finna við jökuljaðra þar sem jökulár flæmast tímabundið um ársléttur, en þorna svo á milli....
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 9, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-12-09Kirkjuvogsbás │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Drangarnir í Kirkjuvogsbás á Reykjanesskaga í morgunskímunni. Fallegir basaltklettar, harðneskulegir og jafnframt tignarlegir þar sem rjúkandi heitt jarðhitavatn mætir köldu vatni...