by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 25, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-25Kerlingar í Tungnaáröræfum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingar í Tungnaáröræfum eru tvö fell (1207 og 1339m) í vesturrönd Vatnajökuls, ekki langt norðan Tungnaárbotna.Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 23, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-23 At Hveragil Geothermal Area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru í norðanverðum Vatnajökli og að mestu úr móbergi frá síðustu ísöld. Jarðhitasvæðið sem tengist megineldstöðinni nær yfir um 25 km2 og eru þar einkum...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 16, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-16Fjallabak Nyrðri – Landmannalaugar│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 9, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-09 Hverfandi Overflow Waterfall at Kárahnjúkastíflu │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hverfandi er um 100 metra hár manngerður yfirfallsfoss, gerður til þess að taka við yfirfalli vatns úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar. Nafnið vísar til...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-08 Mælifell volcano on the edge of the Myrdalsjökull glacier│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu...