Lakagígar area

Lakagígar area

2023-04-16Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
Brúarárskörð

Brúarárskörð

2023-04-08Brúarárskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brúará, bergvatnsá, kemur upp á Rótarsandi, fellur um gljúfur, Brúarárskörð, milli Rauðafells og Högnhöfða. Er talið hrikalegasta gljúfur í Árnessýslu, 3–4 km á lengd, grafið af Brúará...
Askja and Víti Volcanos

Askja and Víti Volcanos

2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
Sprengisandur in Winter Twilight

Sprengisandur in Winter Twilight

2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
Fimmvörðuháls Volcano Eruption

Fimmvörðuháls Volcano Eruption

2023-04-02Fimmvörðuháls Volcano Eruption│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Goðaland er ein allra vinsælasta gönguleið landsins, en hún er...
Show Buttons
Hide Buttons