by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 30, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-03-30 Eskihlíðarvatn at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eskihlíðarvatn er 1,5 km2 og er í 533 metra hæð. Mesta mælda dýpi þess er 27 metrar. Á árum áður höfðu útgerðir og veiðiverðir við Framvötn aðsetur við suðurenda...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 24, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-02-24Fimmvörðuháls Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Goðaland er ein allra vinsælasta gönguleið landsins, en hún...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 21, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-02-21Hidden Natural bath at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Í ferð okkar „beint yfir Ísland” ákváðum við að keyra á vel falinn stað þar sem við gætum farið í heitt bað. Við höfðum ekki farið í bað í tvo daga svo við...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 19, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-02-19Outer Space – NO – Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-02-08Tungnaáröræfi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og gígar, orpin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 21, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-01-21Things can go wrong in The Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Norð-Vestur af Hofsjökli á Hofsafrétt urðum við fyrir því óhappi að missa einn Jeppann ofan í djúpa sprung, Ekki hafði fennt snjó ofan á ánna sem þar var undir. ...