by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 19, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-19Langjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 15, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-15Fjallabak Nyrðri from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 11, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-11 Holuhraun Volcanic eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Holuhraun var lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls. Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014. Þá urðu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 26, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-11-26Tungnaáröræfi desert in the Hihglands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu;...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 16, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-11-16Tungnaáröræfi in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 10, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2022-11-10Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...