by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-12Vatnajökull National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-11Highlands of Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 7, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-07Hólmsárlón lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsárlón er með fallegri stöðuvötnum á Íslandi og er það skammt suðaustan Torfajökuls. Það er einkum blágrænn liturinn sem fangar athyglina á þessu ílanga jökullóni, sem einnig er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 3, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-03Vatnajökull Glacier is melting fast │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins bæði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-27Votlendi Íslands (Wetlands) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því mikilvægasta sem við eigum hér á Íslandi, er Votlendi og hefur það margvíslegt gildi.Í miklum rigningum taka votlendissvæði til sín vatn en miðla því frá sér í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-23Frostastaðavatn Lake in the Highlands │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnið er stærst af vötnunum sunnan Tungnaár. Stærð vatnsins er 2,5 km² og meðaldýpt þess er fimm metrar, hæð yfir sjávarmáli er 573metrar. Vatnið tengist tveimur...