by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 26, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-26Eyjafjallajökull unnin á þrjá vegu │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 24, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-24Nafnlausi Fossinn undir Laufafelli í Markarfljóti │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nafnlausi Fossinn undir Laufafelli í Markarfljóti sem heitir kannski Laufi eða Rudolf.Nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð þrætuepli í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-23 Eyjafjallajökull all in white │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra. Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-22Kerlingarfjöll Highland Surroundings in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-21Þursaborg Mountain at Langjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-20 Hveravellir Highlands in winter storm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hveravellir er jarðhitasvæði í um það bil 650 metra hæð á hálendi Íslands og jafnframt algengur áningarstaður þegar ferðast er um Kjöl. Elstu lýsingar af...